RIFXS24 - Vélavinna á starfsbraut
Áfangalýsing:
Áfanginn er verklegur og miðast fyrst og fremst að því að gefa innsýn í uppbyggingu á hlut í daglegri notkun og þjálfa handtök og samvinnu við einfalda vélavinnu. Gert er ráð fyrir einstaklingsmiðaðri kennslu eftir því sem aðstæður leyfa.