Fara í efni  

RIFXS24 - Vélavinna á starfsbraut

Áfangalýsing:

Áfanginn er verklegur og miðast fyrst og fremst að því að gefa innsýn í uppbyggingu á hlut í daglegri notkun og þjálfa handtök og samvinnu við einfalda vélavinnu. Gert er ráð fyrir einstaklingsmiðaðri kennslu eftir því sem aðstæður leyfa.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.