RAT2536 - Rafeindatækni
Áfangalýsing:
Upprifjun á RAT102, þriggjafasa afriðilsrásir. Íhlutirnir: Stýrð díóða (SCR, thyristor), stýrð tvístefnutríóða (TRIAC), tvístefnudíóða (DIAC), einlagstransistor (UJT) og IGBT. Stýrðar afriðilsrásir, ein- og þriggja fasa ásamt stjórnrásum. TRIAC-rásir ásamt stjórnrásum. Áriðunarrásir.