Fara í efni  

RAM7024 - Rafmagnsfrćđi og mćlingar

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um raforkukerfiđ á Íslandi, allt frá orkuverum til notenda, sögu raforkuvinnslu og dreifingar og áhrif raforkuvinnslu á menningu og umhverfi. Fjallađ er um möguleika mismunandi orkugjafa auk vatnsorku s.s gufuorku, sólarorku og vindorku. Fariđ er í uppbyggingu orkuvera, tengi- og ađveitustöđva og helsta búnađ í ţeim. Ennfremur uppbyggingu háspennudreifikerfisins og helstu öryggisatriđi varđandi vinnu viđ ţađ. Ţá er fjallađ um spenna, yfirstraumsvarnir og virkni helstu varnarliđa og tekin fyrir ađgerđarröđ fyrir rof og spennusetningu á línu eđa öđrum rekstrareiningum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00