Fara í efni  

RAM5024 - Rafmagnsfrćđi og mćlingar

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um framleiđslu á ţrífasa spennu. Sýnt er hvernig sínuslaga spenna myndast í ţrífasa rafölum og vektormyndir ţeirra. Fariđ er yfir myndun hverfisegulsviđs og áhrif ţess í rafvélum. Fjallađ er um tengingar á ţrífasa spennum og vélum og gerđar tengimyndir af ţeim. Gerđ er grein fyrir helstu ţrífasa mćlitćkjum og tengingu ţeirra og fjallađ um áhrif bilana á rekstur ţrífasa kerfa. Leyst eru einföld verkefni er varđa rekstur ţrífasa spenna, tćkja og véla. Ţá er fariđ í ţrífasa rafmótora, rafala, spenna, rafvélar, og tćki.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00