Fara í efni  

RAM1036 - Rafmagnsfrćđi og mćlingar

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um grundvallarhugtök og lögmál rafmagnsfrćđi jafnstraums. Kynnt eru Ohms lögmál, lögmál Kirchoffs, lögmál Jouls og lögmál um afl og orku og virkni ţessara lögmála prófuđ í mćlingarverkefnum. Hugtökin straumur, spenna, viđnám, afl og orka eru kynnt og lögđ til grundvallar ţess ađ nemandi geti reiknađ út og stađfest međ mćlingum strauma, spennuföll og viđnám í jafnstraumsrásum. Fjallađ er um mismunandi spennugjafa s.s. rafhlöđur og jafnspennugjafa. Ţá er fariđ í merkingar og teiknitákn fyrir viđnám.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00