Fara í efni  

RAL7048 - Raflagnir

Undanfari: RAL603

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um uppbyggingu á stćrri húsveitum, raflagnir, lágspennu og smáspennulagnir. Lögđ er áhersla á lagnaefni, lagnaleiđir, ađal- og dreifitöflur, lýsingarkerfi, iđnađartengla og tengikvíslar. Ennfremur stađsetningar bođskiptakerfa í ađaltöflum í fjölbýlishúsa (loftnets-, dyrasíma- , síma- og tölvukerfi). Fariđ er í sérákvćđi í reglugerđum varđandi raf- og smáspennulagnir. Gerđ er ađaltafla fyrir iđnađarveitu međ straumspennamćlingum, raf- og smáspennulögnum, lekastraumsvörn og spennujöfnun. Unnar eru tilkynninga- og mćlingaskýrslur og gerđar efnis- og kostnađaráćtlanir. Í ţessum áfanga leggja nemendur einnig raflögn í sumarhús tréiđnadeildar sem byggt er viđ skólann. Ţetta verkefni felur í sér hönnun, lagnir og allan frágang á húsinu ţannig ađ ţađ verđi tilbúiđ til afhendingar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00