Fara í efni  

RAL6036 - Raflagnir

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á kennslu í uppbyggingu raflagna ýmissa sérkerfa, s.s. kćli-, frysti-, hita- eđa loftrćstikerfa ásamt tilheyrandi stjórnbúnađi. Fariđ er í raflagnir í skipum og bátum. Fariđ er í ţann mismun sem er á frágangi lagna og efnisgerđir fyrir skip og báta eftir reglugerđum Siglingastofnunar. Fjallađ er um raflagnir ađ rafhreyflum međ tilheyrandi stjórnbúnađi. Ţá er fjallađ um sérreglur flokkunarfélaganna (t.d Loyds og/eđa Veritas).

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00