Fara í efni  

RAL3024 - Raflagnir

Undanfari: RAL203

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er áhersla lögđ á bođskiptalagnir s.s. tölvu-, síma-, loftnetslagnir og lagnir fyrir ađvörunar- og öryggiskerfi. Fjallađ er um lagnaađferđir og frágang bođskiptalagna í rennur og á stiga. Einnig kröfur er varđa togátak og beygjuradíus, niđurspennu og festingar svo og millibil milli lagna og lagnaleiđir. Ţá er fjallađ um gegnumtök í veggjum mismunandi brunahólfa og hljóđeinangrun og fariđ í reglugerđarákvćđi í rafmagns- og byggingareglugerđum varđandi ţessi atriđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00