Fara í efni  

RAL2036 - Raflagnir

Undanfari: RAL103

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallað er um uppbyggingu á minni húsveitum frá heimtaug til einstakra neyslutækja. Farið er í helstu þætti raflagna og búnað þeirra s.s. lagnaleiðir og staðsetningu á búnaði. Fjallað er um innfelldar og áfelldar raflagnir í mismunandi byggingarefnum. Kynnt eru reglugerðarákvæði sem varða varnarráðstafanir í húsveitum sem og snerti- og brunahættu. Nemendur þjálfast í mælingum og einföldum raflögnum þar sem áhersla er lögð á fagmannleg vinnubrögð.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.