Fara í efni  

RAL2024 - Raflagnir

Undanfari: RAF1024

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um framleiđslu raforku og hvernig henni er dreift um sveitir og bći, allt ađ neysluveitu notanda. Lögđ er áhersla á öryggismál í tengslum viđ umgengni viđ rafmagn og hćttur útskýrđar í máli og myndum. Nemendur fá ćfingu í ađ leggja lagnir í tiltekiđ lagnarými ţar sem ţeir fylgja ákvćđum reglugerđar og stöđlum um raforkuvirki. Fjallađ er enn frekar um raflagnaefni, efnisfrćđi rafbúnađar og annan búnađ í minni neysluveitum. Gerđar eru öryggismćlingar á neysluveitu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00