Fara í efni  

RAL1948 - Raflagnir - Almenn braut

Áfangalýsing:

Smíðaður er úr ýmis búnaður til nota í rafiðnaði. Kennd er meðferð verkfæra og mælitækja. Kaplar eru afeinangraðir, þvermál mælt og reiknaður gildleiki þeirra í mm2 og tengdur endabúnaður, s.s. 1 f og 3 f klær, tækja- og snúrutenglar, hljómtækjastungur og fjöllínutengi. Lagnir röra á spjald, ídráttur og tengingar rofa og tengla. Samsetning rafeindatækis og frágangur smíðinnar.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.