Fara í efni  

RAL1948 - Raflagnir - Almenn braut

Áfangalýsing:

Smíđađur er úr ýmis búnađur til nota í rafiđnađi. Kennd er međferđ verkfćra og mćlitćkja. Kaplar eru afeinangrađir, ţvermál mćlt og reiknađur gildleiki ţeirra í mm2 og tengdur endabúnađur, s.s. 1 f og 3 f klćr, tćkja- og snúrutenglar, hljómtćkjastungur og fjöllínutengi. Lagnir röra á spjald, ídráttur og tengingar rofa og tengla. Samsetning rafeindatćkis og frágangur smíđinnar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00