Fara í efni  

RAK2012 - Skeggsnyrting og rakstur

Áfangalýsing:

Nemandi fær upprifjun í að klippa og greiða skegg í mismunandi form miðað við mismunandi andlitslögun. Auk þess lærir hann að klippa og raka alskegg í mismunandi form og munstur. Hann útfærir skeggklippingar og rakstur eftir tískustraumum hverju sinni.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.