Fara í efni  

RAK1036 - Rakstur

Áfangalýsing:

Ađ loknu námi í áfanganum á nemandinn ađ ţekkja mismunandi andlitsform, skeggform og rakstursbrautir, efni og áhöld sem notuđ eru viđ skeggklippingar og rakstur. Geta klippt skegg í mismunandi form, rakađ í kringum skegg međ rakhníf. Hafa gott vald á skćrum, greiđum, rakhníf og klippivél. Nemendur auka skilning sinn á mannlegum samskiptum og öđlast aukinn skilning á starfi sínu á hársnyrtistofu. Lögđ er áhersla á ađ nemendur skilji hve fagmannleg framkoma og rétt líkamsbeiting er mikilvćg. Lćra ađ ţekkja ćskilega og óćskilega ţćtti í fari fagmanns viđ ţjónustustörf. Ţeir ţekkja mun á góđri og slćmri líkamsstöđu, ćskileg og óćskileg umrćđuefni viđ viđskiptavin og grundvallarlögmál almennrar siđfrćđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00