Fara í efni  

RAF4648 - Rafmagnsfrćđi

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um stađal fyrir rafteikningagerđ og um uppbyggingu og gerđ rafteikninga. Nemendur öđlast ţjálfun í lestri rafteikninga og gera sér grein fyrir uppbyggingu rafkerfa. Fariđ er yfir hinar ýmsu gerđir teikninga, t.d. Kassateikningar, einlínuteikningar og straumrásarteikningar. Nemendum er kennt ađ nota teiknistađal og er alţjóđastađallinn (IEC) kynntur. Lögđ er áhersla á lestur rafteikninga og ţá helst af rafkerfum í skipum. Međ ţví er reynt ađ gefa nemendum yfirsýn yfir uppbyggingu rafkerfa og ţeim kynnt ýmis reglugerđaratriđi í sambandi viđ rafkerfi skipa. Nemendur kynnast vinnumáta og notkun algengustu fjarskipta- fiskileitar- og siglingatćkja.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00