Fara í efni  

RAF1948 - Rafmagnsfrćđi - Almenn braut

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um flesta ţá ţćtti sem kenndir eru í grunndeild rafiđna. Allt frá ţví ađ setja kló á snúru til framleiđslu raforku. Fjallađ er um efni, efnisfrćđi og búnađ í minni neysluveitum. Nemendur fá ćfingu í ađ leggja lagnir í tiltekiđ lagnarými ţar er á spjald. Viđ ţessa vinnu skal fylgja ákvćđum reglugerđar og stöđlum um raforkuvirki. Nemendur lćra ađ lóđa međ lóđbolta og fá ađ setja saman tölvuleik eđa sambćrilegan búnađ. Ađ loknu námi í ţessum áfanga skal nemandi ţekkja einfaldar gerđir segulliđa og rofa. Ţekkja virkni og uppbyggingu segulliđa. Ţekkja virkni og gerđ tímaliđa, seinn út og seinn inn. Geta lesiđ einfaldar einlínuteikningar. Einnig er fjallađ um grundvallarhugtök og lögmál rafmagnsfrćđi jafnstraums. Kynnt eru Ohms lögmál, lögmál Kirchoffs og lögmál um afl og orku og virkni ţessara lögmála prófuđ í mćlingarverkefnum. Hugtökin straumur, spenna, viđnám, afl og orka eru kynnt og lögđ til grundvallar ţess ađ nemandi geti reiknađ út strauma, spennuföll og viđnám í jafnstraumsrásum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00