RAF1036 - Rafmagnsfræði
Áfangalýsing:
Rafeindakenningin kynnt, mismunur á rafleiðni ýmissa efna, eðli rafstraums, viðnám rafleiðara, Ohmslögmál, val á rafleiðurum, Kirchoffslögmál, rafmagnsafl, raforka, rafhlöð og rafgeymar Verklegar æfingar gerðar vikulega í tveimur af sex kennslustundum.