Fara efni  

RAB3036 - Rafeindabnaur og mlingar

fangalsing:

upphafi fangans fer fram upprifjun meginatrium undanfarafanga og fyrri verkefni nemenda skou me hlisjn af sveinsprfskrfum. fram er unni me almennan rafeindabna, SMPSspennugjafa, en auk ess kynntar leiir til a nlgast njungar uppbyggingu rafeindatkja. Unni er me tknilegar upplsingar framleianda er tengjast verkefnum og verklegar mliniurstur notaar vi bilanagreiningu. hersla er lg teikningalestur og samspil einstakra rsahluta. Fari er notkun hugbnaar vi stringu og stillingu hgun rafeindabnaar. Kynntar eru blokkmyndir af rafeindabnai sem notaur er um bor skipum og hj tlvu-, fjarskipta- og htknifyrirtkjum. Hver nemandi vinnur, auk smrri verkefna, a einu stru verkefni sem tekur mi af hfnikrfum rafeindavirkja. upphafi fanga fer fram val og skipulagning verkefna samri vi kennara sem m.a. veitir asto vi a koma nemanda samband vi fyrirtki sem getur veitt nausynlegar upplsingar. hersla er lg vinnu me LCD-skji og bilanaleit SMPS.

Til baka

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.