Fara í efni  

RAB2036 - Rafeindabúnađur og mćlingar

Undanfari: RAB1036

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á undirstöđuţćtti samsetts rafeindabúnađar og ţjálfuđ leit ađ tćknilegum upplýsingum sem tengjast verkefnum nemenda. Niđurstöđur verklegra mćlinga eru notađar viđ lausn verkefna og viđ bilanagreiningu. Kynntar eru nokkrar gerđir orkubreyta (transducer), magnara og sérhćfđra magnara. Fariđ er í tćknilegar lausnir viđ ađ eyđa eđa draga úr truflunum (interference signals) viđ bođskipti. Fjallađ er um áhrif truflana og mikilvćgi jarđtengingar smáspennukerfa. Nemendur kynnast einingum til gagnaöflunar sem festar eru á tengilista og hugbúnađ sem vinnur međ gögnin. Einnig er fjallađ um ađferđir til ađ senda gögn. Ţjálfuđ eru öguđ og rökrétt vinnubrögđ viđ lausn verkefna og skýrslugerđ ţar sem stuđst er viđ teikningar og niđurstöđur mćlinga. Ţjálfuđ er bilanaleit í SM-spennugjöfum og lágtíđnimagnararásum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00