Fara í efni  

RAB1036 - Rafeindabúnađur og mćlingar

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er áhersla lögđ á mćlitćkni og fjallađ um áhrif sem innri gerđ mćlitćkja hefur á niđurstöđur mćlinga. Lögđ er áhersla á áhrif sveiflusjáa og tíđnirófsgreina. Innviđir mćlitćkja eru rannsakađir međ hliđsjón af teikningum og handbókum. Nemendur vinna verkefni međ mćlitćkjum ţar sem ţeir skrá niđurstöđur og framkvćma útreikninga til ađ sannreyna ađ mćlitćki nálgast raungildiđ mismunandi vel. Kynntar eru almennar öryggisreglur sem gilda um rafmagnstćki og umhverfi ţeirra og unnin verkefni ţar sem notuđ eru mćlitćki viđ ađ mćla virka og óvirka íhluti í rásum og greina bilađa íhluti. Ţá er fariđ í uppbyggingu og virkni helstu íhluta í aflgjöfum, lágtíđni- og hátíđnimögnurum, virkni og notkunarsviđ sveifluvaka. Nemendur teikna íhlutamyndir af rásum og blokkmyndir af tćkjum. Samhliđa ţjálfast nemendur í einfaldri bilanagreiningu. Kynntar eru kröfur um frágang og rekjanleika skýrslna um mćlingaverkefni. Lögđ er rík áhersla á ađ nemendur leiti upplýsinga á veraldarvefnum um íhluti, rásir og tćknilegar upplýsingar sem tengjast verkefnum. Bilanaleit í hefđbundnum spennugjöfum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00