Fara í efni  

RÖK1124 - Rökrásir

Áfangalýsing:

Nemendur kynnast grundvallarhugmyndumađ baki tvíundarkerfinu,sem er grundvöllur ađ nútímatölvu- og upplýsingatćkniog lćra ađ reiknaí ţví. Nemendurlćra jafnframt hönnun og greiningu á einföldum rökrásum og tengingar á ţeim. Ţeir lćra ađ nýta sér rökrásatćknina viđ hönnun og greiningu á stýrikerfum. Nemendinn skal međ hjálp iđntölvu öđlast ţekkingu og skilning á hvernig hćgt er ađ byggja upp ákveđna rökrásavirkni í ţeim. Nemandinn kynnist hugtökunum forrit ("program"), stigarit ("ladder") og rim ("network"), skal fá ţjálfun í ađ setja upp einfalda stýringu í tölvunni og ţjálfuní ađ tengjabúnađviđ inn- og útgangaiđntölvunnar. Ađ loknu námi í áfanganum skal nemandi ţekkja og geta gert grein fyrir: -Grunnrökrásahliđunum,OR, ANDog NOTog geti útskýrt ţau međrofahliđstćđunni,sett upp sannleikatöfluţeirra og Boole-formúlur. - Rökrásahliđunum NOR og NAND, geti útskýrt ţau međ rofahliđstćđu, sett upp sannleikatöflu ţeirra og Boole-formúlur. - Hvernig hćgt er ađ nota NOR og/eđa NAND hliđ til ađ fá framgrunnvirknina,OR, ANDog NOT. - Mismunandi talnakerfum, einkum tvítölukerfinu, oktan og hexadesimal og geti boriđ ţau saman viđ tugakerfiđ. - Samrásum("IC-circuit") međrökrásahliđum(C-MOSeđa TTL) og fái ţjálfuní ađ tengjaţau og prófa.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00