Fara í efni  

PRJ2036 - Prjón

Áfangalýsing:

Í áfanganum fćr nemandinn tćkifćri til ađ ţróa sínar eigin prjóna- og heklađferđir út frá sínum hugmyndum og áhugasviđi. Fariđ verđur í gegnum ferliđ frá hugmynd, skissu til prufu og tilraunar ađ fullkláruđu stykki. Auk ţessa verđur fariđ yfir hvernig nemendur setja tilraunir sínar fram og ganga frá fullbúinni uppskrift. Mikil áhersla verđur lögđ á prufugerđ, skissuvinnu og sjálfstćđar tilraunir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00