PRHXS12 - Prjón og hekl hjá starfsbraut
Áfangalýsing:
Nemendur sem sækja þennan áfanga geta haft mjög misjafna kunnáttu í prjóni og hekli og því verður kappkostað að mæta hverjum og einum þar sem hann er staddur, þ.e. allt frá því að kenna grunntækni og vinnubrögð yfir í flóknari viðfangsefni. Áhersla lögð á vinnugleði og afslappað andrúmsloft í tímum.