Fara í efni  

PLG106C - Plötu- og grindarhúsgögn

Áfangalýsing:

Í áfanganum er kennd smíđi húsgagna úr trégrind og plötuefni međ áherslu á samsetningar, spónlagningu og yfirborđsmeđferđ. Um er ađ rćđa húsgögn eins og borđ, skápa, kommóđur og rúm ţar sem grindin eđa undirstöđurnar eru jafnan úr gegnheilu tré međ áföstu eđa innfelldu spónlögđu eđa máluđu plötuefni. Nemendur lćra um mismunandi útfćrslur húsgagna af ţessari gerđ, smíđistengi, efnisnotkun, framleiđsluferli m.m. Í áfanganum er lögđ áhersla á sjálfstćđ vinnubrögđ og ađ nemandi geti gengiđ úr skugga um gćđi ţeirra smíđaefna sem unniđ er úr og ađ mál á einstökum smíđishlutum standist fyrir endanlega samsetningu. Kennslan er ađ veru-legu leyti verkleg og byggist á smíđishlutum ţar sem komiđ er inn á alla verkţćtti.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00