Fara í efni  

PEM4036 - Permanent og blástur

Undanfari: PEM3036

Áfangalýsing:

PEM402: Nemandi öðlast þjálfun í að útfæra permanent með öllum helstu spólutegundum sem eru á markaðnum hverju sinni, gerð verklýsinga og spjaldskrár af verkinu. BLÁ401: Í áfanganum er stefnt að auknu faglegu sjálfstæði nemanda, öryggi og eðlilegum vinnuhraða í blæstri fyrir dömu. Þá þjálfast hann í útfærslum á léttum og líflegum greiðslum sem hæfa módeli hverju sinni. Í áfanganum er stefnt að auknu faglegu sjálfstæði nemanda, öryggi og eðlilegum vinnuhraða í formblæstri og bylgjublæstri herra og krullujárnstækni samkvæmt Pivot Point kerfi.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.