Fara í efni  

PEM4036 - Permanent og blástur

Undanfari: PEM3036

Áfangalýsing:

PEM402: Nemandi öđlast ţjálfun í ađ útfćra permanent međ öllum helstu spólutegundum sem eru á markađnum hverju sinni, gerđ verklýsinga og spjaldskrár af verkinu. BLÁ401: Í áfanganum er stefnt ađ auknu faglegu sjálfstćđi nemanda, öryggi og eđlilegum vinnuhrađa í blćstri fyrir dömu. Ţá ţjálfast hann í útfćrslum á léttum og líflegum greiđslum sem hćfa módeli hverju sinni. Í áfanganum er stefnt ađ auknu faglegu sjálfstćđi nemanda, öryggi og eđlilegum vinnuhrađa í formblćstri og bylgjublćstri herra og krullujárnstćkni samkvćmt Pivot Point kerfi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00