PEM1036 - Permanent og blástur
Áfangalýsing:
Þessi áfangi felur í sér áfangana PEM102 og BLS101. Að nemandinn geti rúllað upp mismunandi permanentupprúll og gert viðeigandi verklýsingu á verkinu. Farið er í grunnaðferðir við hárblástur á æfingarhöfði dömu.