Fara í efni  

NOM2036 - Net og miđlun

Undanfari: NOM1036

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fariđ í grunnatriđi netstjórnunar međ Windows Server (2003 eđa međ ţeim netţjóni sem hćst ber hverju sinni) og Linux Server. Nemendur lćra ađ setja upp netţjón og útstöđ, skilgreina notendur og ađgengi ţeirra, tengja netprentara og setja upp ýmsa ţjónustu á netţjónunum. Auk ţessa er fariđ í umhverfi miđjunnar (í fyrirtćkjanetum), hvernig prentarar eru settir upp, hvernig netiđ er rekiđ, hvernig ugbúnađinum er viđhaldiđ, hvernig diskaumhverfiđ er sett upp og viđhaldiđ, hvernig öryggisafrit er tekiđ og hvernig hćgt er ađ byggja upp kerfiđ aftur eftir kerfisbilun (Restoring from System Failure). Ţá er mikilvćgt ađ nemendur kynnist virkni og uppbyggingu póstţjóns sem er keyrđur á netţjóninum. Kennslan byggist á fyrirlestrum og mikilli verkefnavinnu ţar sem áhersla er lögđ á samvinnu nemenda. Ađ loknum áfanga eiga nemendur ađ vera fćrir um ađ starfa viđ netumsjón á fyrirtćkjaneti.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00