Fara í efni  

NOM1036 - Net og miđlun

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga lćra nemendur um tölvusamskipti, annars vegar á stađarnetum og víđnetum og hins vegar á rauntímanetum sem notuđ eru í iđnstýringum. Kennd eru lagskipt samskipti samkvćmt OSI-módelinu og TCP/IP-módelinu en ţau fjalla um skipulag samskiptanna bćđi á stađar- og víđnetum. Virkni einstakra hluta netanna eru útskýrđ, hub, switch, router. Virkni tölvulagna bćđi á stađarneti og víđneti (ţráđlausar, TP og ljósleiđaralagnir). Í rauntímanetum er kennt CANopen líkaniđ. Kennd eru samskipti stjórneininga og útstöđva á rauntímanetum, hvernig öll samskiptin eru felld inn í fastan tímaramma til ađ tryggja ađ einstök ađgerđ verđi framkvćmd á réttu augnabliki (millisek.). Í áfanganum er fariđ vel í virkni netanna og unnin verkefni ţar ađ lútandi. Nemendur lćra um analoge ţráđlausar sendingar. Nemendur lćra um Instabus kerfiđ, physical addressur, group addressur, skipanir og virkni. Nemendur lćra um IP samskipti viđ buskerfi, Eve remote og IR Trans. Í lok hvers verkefnis taka nemendur niđurstöđurnar saman í skýrslu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00