Fara í efni  

NEK1048 - Neysluvatnskerfi

Undanfari: GBM

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fariđ yfir hvernig lagnir fyrir heitt og kalt neysluvatn eru lagđar ađ töppunarstöđum í byggingum. Fjallađ er um lagnaefni sem til greina koma, allar gerđir tenginga og tengiađferđir. Skođađar eru mögulegar lagnaleiđir međ sérstakri áherslu á ađ sem minnst leiđni verđi milli heitrar og kaldrar leiđslu. Sérstök áhersla er lögđ á einangrun röra, ekki síst kaldra röra međ tilliti til daggarmyndunar. Reiknađar eru út röravíddir út frá fjölda töppunarstađa og áćtlađa notkun á vatni.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00