Fara í efni  

NĆR2136 - Nćringarfrćđi II

Undanfari: NĆR 113

Áfangalýsing:

Í áfanganum er nćringarfrćđin dýpkuđ frá fyrri áfanga. Fjallađ er um efnafrćđilega uppbyggingu nćringarefnanna, lífeđlisfrćđileg hlutverk, skortseinkenni og ráđlagđa dagskammta. Fjallađ er um meltingu, frásog, flutning og útskilnađ nćringarefna í líkamanum. Fariđ er yfir efnaskipti frumunnar, orkumyndun og samband fćđunnar og hrörnunarsjúkdóma. Nemendur ćfa sig í ađ skipuleggja matseđla fyrir leikskóla, skóla og öldrunarheimili međ ţarfir barna, unglinga og aldrađra í huga. Kynnt eru virk plöntuefni, markfćđi og ađrar nýjungar í nćringarfrćđi. Kynntar eru ýmsar nćringarstefnur sem stafa af trúarlegum ástćđum og/eđa eru ekki í samrćmi viđ ráđleggingar heilbrigđisyfirvalda um matarćđi. Nemendur ćfa sig í ađ setja saman matseđla fyrir mismunandi grćnmetisfćđi og reikna út nćringargildi ţeirra. Fćđuvenjur Íslendinga eru kynntar svo og matvćlaástandiđ í heiminum. Í áfanganum er unnin ritgerđ um nćringarfrćđilegt efni.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00