Fara í efni  

NĆR1136 - Nćringarfrćđi I

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um nćringarefnin, hlutverk ţeirra, skortseinkenni og ráđlagđa dagskammta. Ráđleggingar Lýđheilsustofnunar um matarćđi og nćringarefni eru kynntar. Nemendur lćra ađ notfćra sér nćringarefnatöflur/nćringarforrit og reikna út nćringargildi matseđla. Fjallađ er um flokkun fćđutegunda og nćringargildi ţeirra, áhrif matreiđslu á nćringargildi og uppbyggingu máltíđa. Fjallađ er um nćringarţarfir mismunandi hópa, s.s. ungbarna, barnshafandi kvenna, barna, íţróttafólks og eldra fólks. Fjallađ um átraskanir og notkun fćđubótarefna.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00