Fara í efni  

NÁTXS12 - Náttúrufrćđi á starfsbraut

Áfangalýsing:

Kynnt eru viđfangsefni náttúrufrćđa. Fjallađ er um efni og sérkenni ţeirra, orku og mismunandi form hennar. Áhersla er lögđ á ađ nemendur kynnist íslenskri náttúru og einkennum hennar, s.s. lífríki landsins og fjölbreytni ţess. Fćđukeđjur eru útskýrđar og fjallađ er um nýtingu lands og sjávar. Fjallađ er um eldgos, jarđskjálfta, flóđ og storma og viđbrögđ viđ ţeim. Fjallađ er um landmótun međ sérstakri áherslu á íslenskar ađstćđur og lögđ er áhersla á ţemavinnu í tengslum viđ nánasta umhverfi nemenda.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00