Fara í efni  

NÁT1036 - Líffrćđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum eru teknir fyrir ýmsir grundvallarţćttir lifandi náttúru, sameinkenni lífvera og ferli sem tengja lífverur hvers vistkerfis saman. Bygging frumunnar og starfsemi er tekin til umfjöllunar. Fjallađ er um grundvallarţćtti erfđafrćđi, um gerđ og starfsemi vistkerfa međ áherslu á efna- og orkuflutning og áhrif mannsins. Ţá er gerđ grein fyrir helstu flokkum lífvera međ áherslu á örverur og skynsamlegar varúđarráđstafanir gagnvart ţeim.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00