Fara í efni  

MYV1136 - Myndvefnaður

Áfangalýsing:

Nemendur læra að setja upp í vefgrind (stærð ca 60 x 80 cm) og vefa myndvef ca 25 x 40 cm. Þeir læra grunnaðferðir í myndvef s.s. tengingar, skálínur, bogalínur, einfalda litablöndun og nota mismunandi þráð. Notað er gróft band í uppistöðu og ca 2 þr. á cm.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.