MYV1136 - Myndvefnaður
Áfangalýsing:
Nemendur læra að setja upp í vefgrind (stærð ca 60 x 80 cm) og vefa myndvef ca 25 x 40 cm. Þeir læra grunnaðferðir í myndvef s.s. tengingar, skálínur, bogalínur, einfalda litablöndun og nota mismunandi þráð. Notað er gróft band í uppistöðu og ca 2 þr. á cm.