Fara í efni  

MYS4024 - Nútíma listasaga (frá 1950)

Undanfari: MYS 302, LIM203

Áfangalýsing:

Fariđ verđur yfir listasögu vesturlanda frá 1945 til dagsins í dag og forsendur sjónlista kannađar. Meginmarkmiđ áfangans er ađ nemendur verđi vel međ á nótunum um stöđu sjónlista í samtíma sínum, ađ ţeir skilji ţćr hrćringar, hugmyndir og stílbrigđi sem nú tíđkast. Ţeir rannsaka sjónlistir samtímans í samhengi viđ meginţćtti samfélagsgerđarinnar: stjórnarfar, fjölmiđlun, lífsgćđi, hagsmuni einstakra hópa, tísku og hefđir, hugmyndafrćđi og heimsmynd. Kennslan verđur ađ mestu leyti í fyrirlestra- og samrćđuformi og nemendur vinna rannsóknarverkefni tengd efninu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00