Fara í efni  

MYS3024 - Íslensk myndlist

Áfangalýsing:

Skoðuð eru helstu stílbrigði sjónlista á Íslandi frá öndverðu og fram á 20. öld í samhengi við evrópska sögu og hvernig listin tengist þjóðfélagslegum forsendum á hverjum tíma. -Farið er í gegnum helstu þættir listasögunnar í tengslum við tíðaranda hvers tímabils og munu nemendur nýta sér fjölbreytta miðla við upplýsingaleit og nýta sér tölvutækni við framsetningu verkefna sem unnin verða á önninni.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.