Fara í efni  

MYS2036 - Sjónlistir frá miđri 19.öld fram yfir miđja 20. öldina.

Undanfari: MYS 103, LIM 103 og 113

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur um forsendur sjónlista frá Rómantík á fyrri hluta 19. aldar fram ađ Popplistinni um 1960. Áfanganum er skipt upp í sjö ţćtti ţar sem skođađar eru megináherslur í sögu nútímalistar. Helstu ţrćđir listasögunnar eru raktir og settir í samhengi viđ samfélagsgerđ og samfélagsbreytingar, stjórnarfar og tćknibreytingar. Nemendur nýta sér fjölbreytta miđla viđ upplýsingaleit og nýta sér tölvutćkni viđ framsetningu verkefna sinna. Námsmatiđ felst í verkefnavinnu, hópvinnu, dagbókarskrifum eđa ritgerđ og mögulegu lokaprófi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00