Fara í efni  

MYL5048 - Umhverfisteikning og málun.

Áfangalýsing:

Lokaverkefni ţessa áfanga er málverk, unniđ međ akríllitum. Megin áhersla er lögđ á ferliđ frá hugmynd ađ málverki: frumdrög, rannsókn, formrćnt ţróunarferli, litur, málverk. Hvernig ţróast hugmynd, hvernig verđur málverk til? Myndefni er sótt í umhverfiđ. Nemendur spreyta sig á ađ byggja upp rökrćnt ţróunarferli sem leiđ til markvissrar listrćnnar niđurstöđu. Engin leiđ er sjálfgefin, niđurstađa fćst einungis međ tilraunum og verđur ţví markvissari sem fleiri möguleikar hafa veriđ kannađir, bćđi hugmyndalega og tćknilega. Umrćđur á öllum stigum ferlisins um verk nemenda innan hópsins og einstaklingslega.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00