Fara í efni  

MYL4112 - Portfoliogerð

Áfangalýsing:

Námskeiðið er ætlað nemendum sem vinna að ferilmöppu/portfolio vegna umsóknar um framhaldsnám í hönnunar- og/eða listaskólum á háskólastigi. Nemendur kynnast mismunandi leiðum sem nota má í framsetningu með það að leiðarljósi að kynna sjálfa sig og verk sín. Ætlast er til að nemendur geti rætt um verk sín og rökstutt efnis val og uppbyggingu eigin ferilmöppu.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.