Fara í efni  

MYL4112 - Portfoliogerđ

Áfangalýsing:

Námskeiđiđ er ćtlađ nemendum sem vinna ađ ferilmöppu/portfolio vegna umsóknar um framhaldsnám í hönnunar- og/eđa listaskólum á háskólastigi. Nemendur kynnast mismunandi leiđum sem nota má í framsetningu međ ţađ ađ leiđarljósi ađ kynna sjálfa sig og verk sín. Ćtlast er til ađ nemendur geti rćtt um verk sín og rökstutt efnis val og uppbyggingu eigin ferilmöppu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00