Fara í efni  

MYL2436 - Módelteikning.

Undanfari: MYL 103

Áfangalýsing:

Nemendur lćra ađ greina mannslíkamann og teikna eftir lifandi fyrirmynd (módeli) og nota til ţess mismunandi verkfćri. Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á sömu grunnatriđi og eru kennd í MYL 103, eđa hlutföll, jafnvćgi og mótun forma. Enn frekari áhersla er lögđ á hrađteikningu og notuđ eru fjölbreytt teikniáhöld. Nemandi teiknar eftir módeli stórar teikningar međ mismunandi teikniverkfćrum, langar stöđur en einnig hrađteikningar. Kennari gengur á milli nemenda og leiđbeinir međ sýnikennslu, ábendingum um úrlausnir og međ umrćđum. Einnig verđa stuttir fyrirlestrar um sögu módelteiknunar og hvernig listamenn nota módelteikningu í listsköpun sinni. Notuđ eru hefđbundin teikniverkfćri svo sem kol, blýantur og pensill, en einnig óhefđbundin verkfćri sem viđ búum til allt eftir ţörfum. Notuđ eru bćđi stór og lítil blöđ, hvít og lituđ, margskonar teikniáhöld og blek.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00