Fara í efni  

MYL2124 - Fjarvíddarteikning

Undanfari: MYL 103, MYL112, LIM113, SJL203

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur ađ nota fjarvídd til ađ teikna umhverfiđ og gera sér ţannig gleggri mynd af ţví. Ţeir lćra ađ nota samsíđa "fjarvídd" ísómetríu og hvernig hćgt er ađ gera myndir af umhverfinu međ ţeirri tćkni. Einnig lćra nemendur ađ nota hefđbundna fjarvídd, ţ. e. eins, tveggja og ţriggja punkta fjarvídd. Í áfanganum er skynjun á formum í umhverfinu elfd og ţrívíđ tilfinning skerpt. Tveir ţćttir vega ţyngst í áfanganum. Annars vegar ađ teikna "rétt" samkvćmt fjarvíddarteikningu en ţar er svigrúm til sjálfstjáningar takmarkađ. Hins vegar eru nemendur ţjálfađir í ţví ađ greina og leggja mat á eigin verk. Einnig er notkun arkitekta og myndlistarmanna á ţrívíddarađferđinni skođuđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00