Fara í efni  

MSF1012 - Matseđlafrćđi I

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur matseđlagerđ og tengja sígildum frönskum réttarheitum.Nemendur vinna međ réttaflokka og röđ ţeirra í stórum matseđlum og frćđast um stađbundiđ ogárstíđabundiđ hráefni í matseđlagerđ. Í seinni hluta áfangans er unniđ međmismunandi tegundir matseđla svo sem morgunverđarseđla, hádegisverđarseđla,matseđla međ áherslur á árstíđarbundna viđburđi eins og jól, ţorra og fleira. Einnig matseđla fyrir íţróttahópa, ţemamatseđla og undirstöđuţćtti í gerđ sérréttarmatseđils.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00