Fara í efni  

MML1024 - Listmunasmíđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fariđ í notkun á helstu verkfćrum á gullsmiđa verkstćđi. Í upphafi er unniđ út frá grunnhugmyndum úr bókum og blöđum. Smíđi gripa eftir forskrift kennara ţar sem fariđ er yfir helstu atriđi sem nemendur ţurfa ađ kunna skil á viđ smíđi á skartgripum eđa ýmsum skrautmunum, ţ.e. Efnisáćtlun, efnisvinna, mátasmíđi, beygt, sniđ, pressađ, slegiđ, kveikt, sođiđ, pússađ og oxiderađ. Efni sem notađ er smíđa málmar ýmiskonar t.d. silfur, messing, og kopar. Öll öryggismál vinnusvćđisins kynnt vel fyrir nemendum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00