Fara í efni  

MML1024 - Listmunasmíði

Áfangalýsing:

Í áfanganum er farið í notkun á helstu verkfærum á gullsmiða verkstæði. Í upphafi er unnið út frá grunnhugmyndum úr bókum og blöðum. Smíði gripa eftir forskrift kennara þar sem farið er yfir helstu atriði sem nemendur þurfa að kunna skil á við smíði á skartgripum eða ýmsum skrautmunum, þ.e. Efnisáætlun, efnisvinna, mátasmíði, beygt, snið, pressað, slegið, kveikt, soðið, pússað og oxiderað. Efni sem notað er smíða málmar ýmiskonar t.d. silfur, messing, og kopar. Öll öryggismál vinnusvæðisins kynnt vel fyrir nemendum.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.