Fara í efni  

MEK3036 - Mekatronics

Áfangalýsing:

Þessi áfangi fjallar um virkni stýritölva sem byggjast á sérhæfðum örgjörvum (Micro Controller, PIC). Nemendur læra að forrita PIC í gegnum. forritunar málið C++, Farið verður í C++, PIC smátölvur, smalamál og búnað tengt PIC og tölvustýringum

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.