Fara í efni  

MATXS24 - Matreiđsla hjá starfsbraut

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um matarmenningu nokkurra ţjóđa út frá sex stođum menntunar eins og ţau koma fram í Ađalnámskrá framhaldsskóla. Stođirnar eru lćsi í víđum skilningi, menntun til sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og skapandi starf. Nemendur frćđast um sögu og uppruna matarins og hvernig hefđir, menning, trúarbrögđ og fleira getur haft áhrif ţar á. Nemendur munu kynnast fjölbreyttu hráefni, ţjálfast í ađ matreiđa mismunandi rétti frá ýmsum löndum og lögđ er áhersla á ţeir beri virđingu fyrir menningunni, hefđunum og ţví sem ţeir eru ađ fást viđ hverju sinni.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00