Fara í efni  

LYF1036 - Lyfjafrćđi

Undanfari: Ćskilegt LOL 203 og SJÚ 203

Áfangalýsing:

Ţessi áfangi er blanda af almennri lyfjafrćđi, lyfjahvarfafrćđi og lyfhrifafrćđi. Ađal áherslan er lögđ á lyfhrifafrćđina, ţ.e. lyfjaflokkana. Í áfanganum er fariđ í helstu maga- og ţarmalyf, öndunarfćralyf, húđlyf, tauga- og geđlyf, sykursýkislyf, hjarta- og ćđasjúkdómalyf. Einnig er fariđ almennt í lyfjaskrár og nemandi lćrir ađ leita upplýsinga um lyf í Sérlyfjaskrá. Fariđ er stuttlega í ATC-flokkunarkerfiđ og í geymslu og fyrningu lyfja. Útskýrđ eru ýmis atriđi sem tengjast lyfjafrćđi, svo sem almenn verkun, stađbundin verkun, ađgengi lyfja "first-pass" áhrif, helmingunartími, lćknisfrćđilegur stuđull og blóđstyrkskúrfur. Einnig er fariđ í mismunandi lyfjaform.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00