Fara í efni  

LSU2024 - Logsuđa

Undanfari: LSU102

Áfangalýsing:

Nemendur lćri ađ ná tökum á ađ sjóđa frá- og mótsuđu í bćđi plötur og rör í suđustöđunum PA-BW, PC-BW og PF-BW međ suđugćđum C samkvćmt ÍST EN 25817. Ţeir eiga ađ geta valiđ rétta raufargerđ, rétta spíssastćrđ og stillt vinnuţrýsting m.t.t. efnisţykktar. Ţeir tileinka sér fćrni í logskurđi og ţekkingu á plasmaskurđi og leiserskurđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00