Fara í efni  

LOL2236 - Vöđvafrćđi

Áfangalýsing:

Meginmarkmiđ. Ađ nemandinn öđlist djúpan skilning á öllum helstu beinagrindarvöđvum líkamans. Nemandinn á ađ hafa góđan skilning á uppbyggingu vöđvafrumu og helstu atriđa í vöđvasamdrćtti. Nemandinn á ađ hafa góđan skilningá stađsetningu, útliti, upptökum, festum og hlutverkum helstu vöđva líkamans ásamtađ kunna latínuheiti ţeirra.Nemandi kunni skil á algengustu tegundum vöđvaójafnvćgis í líkamanum og hvađ hćgt er ađ gera til ţess ađ leiđrétta auk ţess ađ ţekkja helstu tegundir meiđsla semá liđi og vöđva líkamans.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00