Fara í efni  

LOL2036 - Líffćra- og lífeđlisfrćđi

Undanfari: LOL 103

Áfangalýsing:

Meginmarkmiđ: Ađ nemandi dýpki skilning sinn á byggingu og starfsemi mannslíkamans og ţjálfist í ađ nota hugtök líffćrafrćđinnar. Ađ nemandi hafi stađgóđa ţekkingu á byggingu og starfsemi hringrásarkerfis, vessakerfis, öndunarkerfis, meltingarkerfis, ţvagkerfis og ćxlunarkerfis og geri sér grein fyrir hlutdeild ţeirra í samvćgisstjórnun. Í áfanganum er fariđ í latnesk heiti líffćra- og líkamshluta. Blóđinu eru gerđ skil, fariđ í eđliseinkenni ţess, efnasamsetningu og hlutverk, blóđfrumur og einkenni hverrar gerđar. Blóđflokkakerfiđ er útskýrt og fariđ í ferli blóđstorknunar. Fariđ er í byggingu hjartans og lífeđlisfrćđi hjartavöđvans. Fariđ er í byggingu og starfsemi blóđćđa og hringrásir blóđs um líkamann. Blóđţrýstingur og blóđţrýstingsstjórnun er útskýrđ. Fariđ er í byggingu og hlutverk vessakerfisins og gerđ grein fyrir varnarkerfi líkamans. Byggingu og starfsemi öndunarkerfis eru gerđ skil svo og stjórnun öndunar. Fariđ er í byggingu og starfsemi meltingarkerfisins. Starfsemi nýrna er útskýrđ og byggingu ţvagkerfisins gerđ skil. Fariđ er í vökva-saltvćgi ásamt sýru-basa stjórnun. Fariđ er í byggingu og starfsemi ćxlunarkerfanna og hormónastjórnun ćxlunar útskýrđ. Fósturţroski er útskýrđur svo og hormónastjórnun međgöngu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00