Fara í efni  

LOKXS24 -

Undanfari: Nemandi ţarf ađ vera á 8. önn á starfsbraut.

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur frćđslu um ţá möguleika sem bjóđast ađ loknu námi á starfsbraut varđandi frekara nám, störf og áhugamál. Fjallađ verđur um sjálfstćđa búsetu svo sem mismunandi búsetuform, fćrslu heimilisbókhalds, áćtlanir um matarinnkaup, skipulagningu heimilishalds og fleira tengt ţví. Heilsusamlegt líferni verđur til umfjöllunar og sá ávinningur sem felst í ţví. Ţá er fjallađ um réttindi, ábyrgđ og skyldur einstaklinga sem borgara og ţátttakenda í lýđrćđissamfélagi. Einnig verđur fjallađ um ţátt stéttarfélaga og hlutverk ţeirra í samfélaginu og nemendur lćra ađ lesa og skilja launaseđla og hvar sé hćgt ađ nálgast ţá sem og upplýsingar um ţá. Ađ auki undirbúa nemendur útskrift ađ vori og sameiginlegt ferđalag.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00