Fara í efni  

LOK1036 - Lokaverkefni vélstjóra

Áfangalýsing:

Á lokaönn vélstjórnarnámsins vinna nemendur heildstćtt verkefni ţar sem ţeir kappkosta ađ nýta reynslu sína úr starfsnámi á vinnustađ og ţekkingu og fćrni sem ţeir hafa aflađ sér í hinum ýmsu ţáttum skólanámsins. Í upphafi annar velja nemendur verkefni í samvinnu viđ kennara, annađ hvort úr verkefnum sem skólinn leggur til eđa eigin verkefni sem kennari samţykkir. Verkefnin ţurfa ađ innihalda nokkra ţćtti fagsins og umfang ţeirra ţurfa ađ hćfa ţeim tíma sem er til ráđstöfunar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00