Fara í efni  

LOK1036 - Lokaverkefni vélstjóra

Áfangalýsing:

Á lokaönn vélstjórnarnámsins vinna nemendur heildstætt verkefni þar sem þeir kappkosta að nýta reynslu sína úr starfsnámi á vinnustað og þekkingu og færni sem þeir hafa aflað sér í hinum ýmsu þáttum skólanámsins. Í upphafi annar velja nemendur verkefni í samvinnu við kennara, annað hvort úr verkefnum sem skólinn leggur til eða eigin verkefni sem kennari samþykkir. Verkefnin þurfa að innihalda nokkra þætti fagsins og umfang þeirra þurfa að hæfa þeim tíma sem er til ráðstöfunar.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.